Heim arrow Lg og reglugerir arrow Leibeiningar til prftaka
Lg flagsins
Lg um endur
Leibeiningar til prftaka
Reglugerir um endur
Leibeiningar til prftaka   Prenta  Senda 

LEIBEININGAR

fyrir sem hyggjast gang undir prf fyrir skjalaendur og dmtlka

I. Almenn atrii.

mrgum tlkasklum er ger s krafa til nemenda a eir hafi fullkomi vald, jafnt munnlega sem skriflega, v ea eim tungumlum, sem eir tla a srhfa sig sem skjalaendur og dmtlkar. Hr landi er enginn skli ea stofnun sem bur nm skjalaingum, en eru boi mis skemmri nmskei essu svii, einkum tengslum vi tungumlakennslu hsklastigi. eir sem vilja gerast skjalaendur og dmtlkar vera v a treysta sjlfsnm a langmestu leyti. Hr verur greint fr v hvaa ekkingu prftakar urfa jafnan a hafa til brunns a bera og eins hvaa atrii s rtt a leggja herslu vi undirbninginn. er tskrt hvernig ganga ber fr prentari ingu, ur en henni er skila til verkkaupa.

1. ruggt vald er nausynlegt bi slensku og hinu erlenda mli svo og frileg ekking mlunum. er ekking jlfi og menningu beggja landa mikilvg. Reynsla fyrri prfa hefur snt a til ess a prftakar standist prf urfi eir a hafa ekkingu slensku er jafngildi stdentsprfi me 1. einkunn og hafa stunda hsklanm erlenda tungumlinu. er etta ekki algilt. Lengri dvl erlendis veitir ekki tryggingu fyrir v a prftakar hafi last frni og ekkingu mlinu sem nausynleg er til a standast prf.

2. gun, samviskusemi og nkvmni vinnubrgum vi ingar skiptir mjg miklu svo og snyrtimennska og smekklegur og vandaur frgangur.

3. Mjg oft reynir ingum kunnttu svii viskipta, samgangna, lgfri og tkni af msum toga.

4. Menn urfa a tileinka sr ekkingu hjlparggnum og hvar au er a finna, s.s. orabkum, alfribkum, formlabkum, orasfnum og orabnkum og rum heimildasfnum Netinu.

5. Prftakar vera a ekkja takmarkanir snar og geta leita til annarra, egar eigin kunntta dugar ekki til. S meginregla gildir a enginn getur tt af viti a sem hann ekki skilur sjlfur.


II. Nokkrar rleggingar um prfundirbning.

1. Mjg gott er a byrja v a fa sig a a almennt ml svo sem blaagreinar og rur, en taka san til vi srhfara efni, eins og t.d. verslunarbrf, samninga, dma, lgregluskrslur, dmskjl, lagatexta, leibeiningarbklinga og vottor af msu tagi og f reyndan mann til a gagnrna og leirtta.

2. a er g verklagsregla a lesa textann vel yfir sem a a, og gera skr um or og orasambnd, sem koma oft fyrir og eru vandasm, v skyni a tryggja samrmi oralagi. Sama gildir um hugtk.

3. Gur stll skiptir a sjlfsgu mli, en m stllinn ekki vera kostna skrleika, v mestu mli skiptir a meiningin textanum skili sr. Ef eitthva er ljst er rtt a andi geri um a athugasemd og sama gildir ef hann rekst misrmi.

4. Varandi tlkunarprfi er gott a fylgjast me rttarhaldi, ar sem fram fer munnlegur mlflutningur, og fa sig san a a munnlega bi mlsskjl og hljmbandsupptkur af rttarhldum og lta reyndan mann gagnrna og leirtta.

5. Srstakrar agslu er rf, egar a skal frambur vitnis sem hefur dvali lengi fjarri heimalandi snu, og httir til a blanda bum tungumlum saman.

III. Um frgang lggiltra inga.

1. Lggilt skjl skulu prentu vandaan pappr. Skjl sem a inglsa skulu vera lggiltum skjalapappr, tvriti, me gri spssu vinstra megin. N er reyndar ori mjg algengt a ingum s skila me tlvupsti.

2. Lggilt skjl skal andi stimpla og undirrita. stimpli skal koma fram nafn vikomandi og a hann s lggiltur andi tilteknu mli. skal auk nafnundirritunar rita dagsetningu og sta.

3. Engar reglur gilda um frgang skjala, en algengt er ef sur eru margar, a andi setji upphafsstafi sna hverja su, ea skjl su gegnumdregin og innsigld ef miki liggur vi. Annars dugar a stimpla fyrstu ea ftustu suna, en einnig ekkist a allar sur su stimplaar. Fer etta nokku eftir eli ingarinnar.

4. Ljsrit skal vallt stafesta me srstakri stimplun. Mjg algengt er a ggn sem eru dd og eiga a fara til stjrnvalda erlendis, arfnist stafestingar opinberra aila s.s. fr lgbkanda (notarius publicus), sendiri o.fl.

5. Algengt er a skjl beri ekki me sr a au su gefin t slandi. v er tali leyfilegt a tilgreina stainn, ar sem au eru gefin t og setja sviga utan um hann.

6. Fyrir kemur a skjl su svo ljst ea klaufalega oru, a orka getur tvmlis hvernig eigi a skilja textann, og ber a bija verkkaupa a skra skjali nnar. Um vafaatrii texta skal gera athugasemd. Sama gildir um nafnritanir, sem eru lsilegar, a leita skal a rttu nafni hj verkkaupa, en ella verur a tilgreina ingunni a nafni s lsilegt.

7. FLAG LGGILTRA DMTLKA OG SKJALAENDA hefur veri starfandi um ratuga skei og hefur stai vr um hagsmuni flagsmanna sinna. Lengi vel var aalverkefni stjrnar flagsins a vinna a endurskoun gjaldskrr, sem a gaf t samri vi dms- og kirkjumlaruneyti. N er hins vegar heimilt a hafa samrmda gjaldskr og v semur hver andi sna eigin gjaldskr. Misjafnt er hvort hn byggir gjaldi fyrir su, lnu, or ea sltti. ekkist a reikna s fltilag, hrra gjald fyrir flkinn texta, .e. hreinan srfritexta, ar sem andinn verur a leita astoar, sem hann verur a greia fyrir, o.fl.


IV. Nnar um prfkrfur
Um lggildingarprf og heimaverkefni er fjalla regluger nr. 892/2001, um prf og lggildingu fyrir dmtlka og skjalaendur, og er prftkum bent a kynna sr efni hennar. A v er varar yfirfer rlausna og prfkrfur skal eftirfarandi teki fram:

S ttur sem rur rslitum um a hvort prftaki hltur lggildingu er heimaverkefni. Vi yfirfer ess er leita svars vi eirri spurningu hvort verkefni s unni me eim htti a rttltanlegt vri a lggilda a og setja a t.d. inglsingu ea leggja a fyrir dmstla sem mlsskjal n ess a gera v breytingar. S svari vi eirri spurningu af einhverri stu neitandi, er ekki veitt lggilding.

Ef heimaverkefni er ekki unni me eim htti a a rttlti lggildingu, er aeins fari lauslega yfir prfverkefni annig a hgt s a veita prftaka rstutta umsgn.

Ef heimaverkefni er unni me eim htti a a rttlti lggildingu, eru prfverkefni yfirfarin af kostgfni til a ganga r skugga um a sami maur geti hafa unni bi prfverkefni og heimaverkefni. Leiki vafi v er dmnefnd heimilt a kalla prftaka fyrir, sbr. 6. gr. reglugerar nr. 892/2001.

Prftkum er bent , a gefnu tilefni, a dmnefnd er ekki a dma vistarf eirra ea nnur verk, heldur einungis prfrlausnir eirra og heimaverkefni, enda vita dmnefndarmenn ekki deili prftkum ar sem rlausnir bera ekki nafn prftaka, heldur prfnmer. tt hugsanlegt s a prftaki eigi skili a hljta lggildingu grundvelli annarra verka sinna, reynslu ea kunnttu, er dmnefnd ekki heimilt a hafa hlisjn af slku. Veri prftaka a a gera mistk prfi ea heimaverkefni af handvmm ea gleysi, eru engin rri nnur en a reyta prfi a nju nst egar a er haldi.

Dms- og kirkjumlaruneyti
Nvember 2001


Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Lggiltir skjalaendur - Lggiltir dmtlkar - Lggiltur skjalaandi - Lggiltur dmtlkur - Skjalaandi - Dmtlkur - Tlkur - andi - endur - Tlkar
Flag lggiltra dmtlka og skjalaenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasuger, hugbnaarlausnir og hnnun