Heim arrow Lög og reglugerđir arrow Lög um ţýđendur
Lög félagsins
Lög um ţýđendur
Leiđbeiningar til próftaka
Reglugerđir um ţýđendur
Lög um ţýđendur   Prenta  Senda 
 

Lög um dómtúlka og skjalaţýđendur nr. 148 frá 20. desember 2000

Tóku gildi 1. júlí 2001.

1. gr.

   Međ dómtúlki og skjalaţýđanda er í lögum ţessum átt viđ ţann sem öđlast hefur löggildingu til ađ annast túlkun fyrir dómi og ţýđingu skjala sem hafa réttarlegt gildi.
Dómtúlkar og skjalaţýđendur eru opinberir sýslunarmenn. Njóta ţeir réttinda og bera skyldur samkvćmt ţví.

2. gr.

   Rétt til ađ öđlast löggildingu sem dómtúlkur eđa skjalaţýđandi hefur sá sem fullnćgir ţessum skilyrđum:
             a. er lögráđa og svo á sig kominn andlega ađ hann sé fćr um ađ annast túlkun
                og ţýđingar,
             b. hefur stađist próf skv. 3. gr.
   Heimilt er ađ synja manni um löggildingu ef ákvćđi 2. mgr. 68. gr. almennra hegningarlaga eiga viđ um hagi hans.

3. gr.

   Sá sem óskar eftir ađ öđlast löggildingu sem dómtúlkur eđa skjalaţýđandi skal standast próf sem sýni ađ hann hafi ţá ţekkingu og fćrni sem nauđsynleg er til ađ gegna starfinu.
   Til ađ annast framkvćmd prófs skipar dómsmálaráđherra ţriggja manna prófstjórn til fjögurra ára í senn. Til ađ meta úrlausnir í einstökum tungumálum skipar ráđherra ţriggja manna prófnefnd fyrir hvert tungumál. Skipun prófnefndar gildir fyrir hvert próf sem haldiđ er.
   Í reglugerđ 1) sem dómsmálaráđherra setur ađ fengnum tillögum prófstjórnar skal kveđiđ nánar á um framkvćmd prófs og mat prófúrlausna. Efnt skal til prófraunar ađ jafnađi annađ hvert ár.
   Sé óskađ réttinda í tungumáli sem ekki er unnt ađ efna til prófs í sökum ţess ađ ekki er fyrir hendi viđhlítandi ţekking á ţví tungumáli hér á landi er dómsmálaráđherra heimilt ađ veita löggildingu samkvćmt tillögu prófstjórnar, enda hafi umsćkjandi sýnt fram á kunnáttu sína í íslensku sem og í hinu erlenda tungumáli á ţann hátt sem prófstjórn metur gildan. Einnig er ráđherra heimilt ađ veita löggildingu til skjalaţýđingar á grundvelli erlendrar löggildingar, enda taki sú löggilding til íslensku.
   Ađ fenginni tillögu prófstjórnar ákveđur dómsmálaráđherra gjald sem umsćkjendum ber ađ greiđa fyrir ađ ţreyta prófraun. Skal upphćđ ţess miđuđ viđ kostnađ viđ prófraunina. Gjaldiđ er óendurkrćft ţótt umsćkjandi hverfi frá prófi eđa standist ţađ ekki.
   1)Rg. 893/2001.

4. gr.

   Umsókn um löggildingu skal beint til dómsmálaráđherra. Umsćkjandi skal leggja fram gögn til stuđnings ţví ađ hann fullnćgi skilyrđum 2. gr. Hann skal vinna ađ ţví skriflegt heit ađ viđlögđum drengskap ađ hann muni rćkja af trúmennsku og samviskusemi öll ţau störf sem honum kunna ađ verđa falin sem dómtúlki eđa skjalaţýđanda og gćta fyllsta trúnađar gagnvart viđskiptamönnum sínum. Fyrir útgáfu löggildingar skal greiđa gjald samkvćmt lögum um aukatekjur ríkissjóđs.
   Dómsmálaráđherra gefur út löggildingarskírteini fyrir dómtúlka og skjalaţýđendur. Sá einn getur hlotiđ löggildingu sem dómtúlkur sem jafnframt er löggiltur sem skjalaţýđandi. Heimilt er ađ veita löggildingu til ađ ţýđa af erlendu máli á íslensku án ţess ađ veitt sé löggilding til ađ ţýđa af íslensku á erlenda máliđ og öfugt.
   Skjalaţýđendur skulu auđkenna og undirrita skjöl ţau er ţeir ţýđa eftir ţví sem nánar er mćlt fyrir um í reglugerđ sem dómsmálaráđherra setur.
   Dómsmálaráđherra skal halda skrá um ţá sem hafa löggildingu sem dómtúlkar og skjalaţýđendur. Ţeir skulu tilkynna ráđuneytinu hvar starfsstöđ ţeirra er og breytingar á henni.

5. gr.

   Nú fullnćgir skjalaţýđandi eđa dómtúlkur ekki skilyrđum a-liđar 1. mgr. 2. gr. til ađ fá löggildingu og má dómsmálaráđherra ţá fella löggildingu hans úr gildi.
   Hafi löggilding veriđ felld úr gildi skal hún veitt ađ nýju eftir umsókn án endurgjalds eđa prófraunar ef fullnćgt er öllum skilyrđum til ađ öđlast löggildingu.

6. gr.

Sá einn má nefna sig dómtúlk eđa skjalaţýđanda sem hefur til ţess löggildingu. Öđrum er óheimilt ađ nota íslensk eđa erlend heiti sem til ţess eru fallin ađ villast megi á ţeim og ţessum heitum hvort sem um er ađ rćđa starfsheiti einstakra manna eđa firmaheiti. Brot gegn ţessu varđa sektum.

7. gr.

Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2001.


Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Löggiltir skjalaţýđendur - Löggiltir dómtúlkar - Löggiltur skjalaţýđandi - Löggiltur dómtúlkur - Skjalaţýđandi - Dómtúlkur - Túlkur - Ţýđandi - Ţýđendur - Túlkar
Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun