Heim arrow Lög og reglugerđir arrow Lög félagsins
Lög félagsins
Lög um ţýđendur
Leiđbeiningar til próftaka
Reglugerđir um ţýđendur
Lög félagsins   Prenta  Senda 
 

Lög Félags löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda

1. gr.

Félagiđ heitir Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda.

Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.

2. gr.

Tilgangur félagsins er ađ vera vettvangur samvinnu og samstarfs félagsmanna og gćta hagsmuna ţeirra.

3. gr.

Félagsmenn geta ţeir einir orđiđ sem hlotiđ hafa löggildingu dómsmálaráđuneytisins sem dómtúlkar eđa skjalaţýđendur.

4. gr.

Almenna félagsfundi skal halda ef stjórn ákveđur eđa ţriđjungur félagsmanna óskar ţess. Fundi skal bođa međ minnst einnar viku fyrirvara.

5. gr.

Ađalfund skal halda eigi síđar en í febrúar ár hvert. Ađalfund skal bođa međ sannanlegum hćtti međ tveggja vikna fyrirvara, skv. tölvupóstskrá félagsins. Ađalfundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ.

6. gr.

Dagskrá ađalfundar skal vera:
a. Skýrsla stjórnar.
b. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar.
c. Árgjald nćsta árs ákveđiđ.
d. Lagabreytingar. Ţćr ţurfa samţykki tveggja ţriđju hluta fundarmanna. Tillögur um lagabreytingar skal senda međ ađalfundarbođi.
e. Stjórnarkjör.
f. Kosiđ í nefndir og starfshópa.
g. Önnur mál.

7. gr.

Ađalfundur kýs stjórn félagsins. Annađ áriđ skal kjósa formann, gjaldkera og einn varamann, hitt áriđ skal kjósa ritara og einn varamann ásamt tveim skođunarmönnum reikninga. Ritari gegnir störfum formanns í forföllum hans.

8. gr.

Ţeir félagsmenn einir sem skuldlausir eru viđ félagiđ hafa atkvćđisrétt á ađalfundi. Greiđi félagsmađur ekki árgjald sitt ţrjú ár samfleytt telst hann hafa sagt sig úr félaginu. Ćtíđ skal ţó gefa félagsmanni kost á ađ greiđa ógreidd árgjöld áđur en hann er felldur brott af félagaskrá.

9. gr.

Slíta má félaginu međ samţykki tveggja ţriđju hluta félagsmanna.

Samţykkt á ađalfundi Félags löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda ţann 25. mars 2010.


Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Löggiltir skjalaţýđendur - Löggiltir dómtúlkar - Löggiltur skjalaţýđandi - Löggiltur dómtúlkur - Skjalaţýđandi - Dómtúlkur - Túlkur - Ţýđandi - Ţýđendur - Túlkar
Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun