Heim arrow Til fróđleiks arrow Saga félagsins
Saga félagsins
Spurt og svarađ um ţýđingar
Hilmar Foss segir frá
Tengt efni á vefnum
Podcasting og tungumálakunnátta - Philip Vogler
Ţýđingarminni/TM Problems
Saga félagsins   Prenta  Senda 
 

Félag löggiltra dómtúlka og skjalţýđenda var stofnađ 31. janúar 1955. Stofnendur voru 8 talsins og fyrstu félagsstjórn skipuđu ţeir Ágúst Sigurđsson, formađur, Magnús G. Jónsson, ritari, og Ólafur Björnsson, gjaldkeri. Ađrir, sem setiđ hafa í félagsstjórninni, eru Ţórarinn Jónsson, Baldur Ingólfsson, Arnór Hannibalsson, Jóhanna Jóhannsdóttir og undirritađur. Ţađ hafa ţví ekki veriđ miklar eđa margar breytingar á stjórninni frá stofnun félagsins áriđ 1955 og lengst hefur setiđ í stjórninni Baldur Ingólfsson, eđa allt frá ađalfundi 6. febrúar 1955. Formenn hafa veriđ 3 ţessi 36 ár, ţeir Ágúst Sigurđsson, Ţórarinn Jónsson og ég. Einn hefur veriđ kjörinn heiđursfélagi, Snćbjörn Jónsson fyrrv. bóksali.
     Sjá má af gögnum félagsins ađ ţegar í upphafi hefur veriđ hafist handa um athuganir varđandi gjaldskrá dómsmálaráđuneytisins og félagsins og hafa gjaldskrármál raunar veriđ umfangsmest í starfi félagsstjórnar alla tíđ. Hefur veriđ vikiđ ađ ţví í fjórum greinum 1. tölublađs fréttabréfsins hvert vandamál ţetta hefur jafnan veriđ og ađ gjaldskráin krefst sífelldrar endurskođunar, enda hefur hún veriđ til umrćđu á nćr öllum félags- og stjórnarfundum.
     Friđsamlegt hefur félagsstarfiđ jafnan veriđ og samheldni međ ágćtum. Áhersla hefur veriđ lögđ á ađ viđhalda virđingu stéttarinnar og ađ gjaldskrá miđist engu minna en viđ opinber laun yfirkennara og deildarstjóra í framhaldsskólum. Hin síđari ár hefur veriđ haft síaukiđ samband viđ félagssamtök kollega í nágrannanöndunum um fyrirkomulag gjaldskrá og önnur áhugamál.

Hilmar Foss


Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Löggiltir skjalaţýđendur - Löggiltir dómtúlkar - Löggiltur skjalaţýđandi - Löggiltur dómtúlkur - Skjalaţýđandi - Dómtúlkur - Túlkur - Ţýđandi - Ţýđendur - Túlkar
Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun