Heim
Tilkynning: Viltu vinna viđ skjalaţýđingar?  
Til félagsmanna í félagi löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda
 
Hvetjum ykkur til ađ taka ţátt í neđangreindu útbođi:
 
15298-Ţýđingar á ESB löggjöf RAMMASAMNINGUR
 
Jafnt einstaklingum sem fyrirtćkjum er bođiđ ađ leggja inn tilbođ. Gerđ er krafa um háskólamenntun og/eđa löggildingu í skjalaţýđingum auk ţess sem gerđ er krafa um reynslu af textagerđ.  Bjóđendur verđa valdir til ţátttöku á grundvelli ferilskrár og tilbođs.  Umfang og fjöldi verkefna til einstakra ţýđenda rćđst af niđurstöđu gćđamats  ŢM.   
 
Nánari upplýsingar má finna í útbođsgögnum sem eru rafrćn og ađgengileg á vef Ríkiskaupa: 

http://www.rikiskaup.is/utbod/utb/15298

 

Guđrún Gunnarsdóttir, Verkefnastjóri
Ríkiskaup / State Trading Centre

Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Löggiltir skjalaţýđendur - Löggiltir dómtúlkar - Löggiltur skjalaţýđandi - Löggiltur dómtúlkur - Skjalaţýđandi - Dómtúlkur - Túlkur - Ţýđandi - Ţýđendur - Túlkar
Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun