Heim

Yelena Sesselja Helgadóttirţýđandi og túlkur


Upplýsingar um menntun og störf (í stuttu máli):

M.A.-próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands, 2003
B.A.-próf í lögfrćđi frá Ríkisháskóla alţjóđasamskipta í Rússlandi, Moskvu, 1997

Löggiltur dómtúlkur og skjalaţýđandi (rússneska - íslenska, íslenska - rússneska) frá 2006

Sjálfstćtt starfandi ráđstefnutúlkur (rússneska - íslenska, enska; íslenska, enska - rússneska) frá 2002

Túlkur og ţýđandi (rússneska, litháíska annars vegar - íslenska, enska hins vegar) viđ Miđstöđ nýbúa (síđar Alţjóđahús) frá 1999

Önnur núverandi störf: doktorsnemi í íslenskum bókmenntum; stundakennsla viđ Háskóla Íslands og önnur verkefni á vegum Háskóla.

Sbr. einnig http://www.hi.is/~sesselja/.

Sími6980823
Tölvupóstursesselja@hi.is
Tungumál:rússneska
Ţjónusta:ţýđing, yfirlestur, almenn túlkun, dómtúlkun, ráđstefnutúlkun

« Til baka

Ýtarleg leit Hafa samband Tilboð til félagsmanna Auglýsing
Löggiltir skjalaţýđendur - Löggiltir dómtúlkar - Löggiltur skjalaţýđandi - Löggiltur dómtúlkur - Skjalaţýđandi - Dómtúlkur - Túlkur - Ţýđandi - Ţýđendur - Túlkar
Félag löggiltra dómtúlka og skjalaţýđenda | www.flds.is | flds@flds.is | Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun